Friðhelgi

Hverjir erum við?

Tóti TölvuKall – Vefslóð : https://www.ttk.is.

Athugasemdir

Þegar þú heimsækir síður okkar söfnum við IP tölunni og vafraútgáfunni sem hluta af kerfisskráningu – fyrst og fremst til að sjá hver markhópurinn okkar er (hvaðan, og hvað þú ert að nota – svo við getum þjónað þér betur).

Smákökur

Það eru engar smákökur notaðar aðrar en þær sem WordPress býr til (við notum ekki smákökurnar sjálf – og það er ekki safnað neinum upplýsingum úr smákökum).