Í den ráðlagði ég fólki að nota Illumos og ZFS til að hýsa stór diskasöfn. Illumos varð síðan svolítið poster child fyrir þróun og það varð millibilsástand þar sem ekki voru í boði Illumos afleiður sem hentuðu í daglegan rekstur. En ég get með ánægju sagt frá því að OmniOS er alveg að gera góða hluti! Við erum komin með það í rekstur á 2 stöðum og gefst bara vel. Það mun meira efni um OmniOS koma hér þegar fram líða stundir